Með því kóngi geðjaðist vel að drottningu þessari hóf hann bónorð sitt til hennar og tók hún því vel. Lét hann þá efna til mikillar veislu og drakk brúðkaup sitt til hennar. Sigurður kóngsson skipti sér lítið af stjúpu sinni og vildi sem minnst eiga saman við hana að sælda.
Nú líður og bíður (вот проходит время; líða – проходить; течь; bíða – ждать) þangað til drottning verður veik (до тех пор, пока королева не заболела; verða veikur – заболеть: «стать больным») og þótti kóngi það illt (и король из-за этого опечалился; þykja e-m illt – не нравиться кому-л.: «казаться кому-л. плохим»). Spurði hann þá drottningu (спросил он тогда королеву) hvort þetta mundi verða helsótt eða skrópasótt (смертельная ли это болезнь или притворная; helsótt – смертельная болезнь; hel – смерть; царство мёртвых; Хель – властительница царства мёртвых; sótt – болезнь; skrópasótt – симуляция болезни; skrópa – симулировать болезнь; прогуливать). En hún lést ætla (но она дала понять) að það mundi verða helsótt (что болезнь, вероятно, смертельна) og bað hún kóng að gera það fyrir sig (и попросила короля сделать так /для себя/) að láta Sigurð son sinn vaka yfir sér þrjár fyrstu næturnar í herbergi því (чтобы Сигурд, сын его, бдел над ней три ночи в тех покоях; vaka yfir e-m – бдеть над кем-л.) sem hún tók til (в которых она будет почивать; taka til e-s – пользоваться чем-л.) þegar hún væri dáin (когда она умрёт).
Nú líður og bíður þangað til drottning verður veik og þótti kóngi það illt. Spurði hann þá drottningu hvort þetta mundi verða helsótt eða skrópasótt. En hún lést ætla að það mundi verða helsótt og bað hún kóng að gera það fyrir sig að láta Sigurð son sinn vaka yfir sér þrjár fyrstu næturnar í herbergi því sem hún tók til þegar hún væri dáin.
Fór nú svo sem (оказалось так, что) drottning gat til (королева оказалась права: «догадалась»; geta til e-s – догадаться о чём-л.) að þetta var helsótt (что болезнь была смертельной) og lét kóngur flytja lík hennar í herbergi það (и приказал король перенести её тело в те покои) sem hún hafði til tekið (в которых она почивала) og búa um það eins og hún hafði sagt fyrir (и положить его так, как она велела; búa – приготовить; búa um – приготовлять постель; segja e-ð fyrir – предсказывать; segja fyrir um e-ð – давать указания о чём-л.). Síðan bað kóngur son sinn að vaka yfir líkinu (потом попросил король своего сына побдеть над телом), en hann mæltist undan því í fyrstu (но тот отказался от этого поначалу; mælast undan e-u – уклоняться от чего-л.). Kóngur varð þá byrstur við hann (король тогда разгневался на него; byrstur – строгий; суровый) og skipaði honum það (и приказал ему это; skipa – велеть) svo Sigurður þorði ekki annað en lofa að gera það (так что Сигурду не оставалось ничего другого: «не осмелился ни на что другое», как пойти и сделать это; þora – осмелиться).
Fór nú svo sem drottning gat til að þetta var helsótt og lét kóngur flytja lík hennar í herbergi það sem hún hafði til tekið og búa um það eins og hún hafði sagt fyrir. Síðan bað kóngur son sinn að vaka yfir líkinu, en hann mæltist undan því í fyrstu. Kóngur varð þá byrstur við hann og skipaði honum það svo Sigurður þorði ekki annað en lofa að gera það.
En af því hann var bæði myrkfælinn og líkhræddur (но поскольку он боялся и темноты, и трупов; myrkfælinn – боящийся темноты; myrkur – темнота; fælinn – боязливый; fæla – пугать; líkhræddur – боящийся трупов; hræddur – боязливый; hræðast e-n – бояться кого-л.) fór hann til Helgu karlsdóttur (отправился он к Хельге, мужиковой дочери) og bað hana að fá Bangsímon föður sinn til að vaka fyrir sig (и попросил её, чтоб Бангсимон, отец её, побдел за него). Karl var tregur til þess í fyrstu (мужик воспротивился поначалу; tregur – колеблющийся; медленный), en lét þó til leiðast (но потом дал себя уговорить: «повести») og hét að vaka fyrstu nóttina (и пообещал бдеть первую ночь; heita – обещать); fór hann svo heim í herbergi það (пошёл он тогда в те покои) sem líkið lá í um kvöldið (в которых вечером лежало тело).
En af því hann var bæði myrkfælinn og líkhræddur fór hann til Helgu karlsdóttur og bað hana að fá Bangsímon föður sinn til að vaka fyrir sig. Karl var tregur til þess í fyrstu, en lét þó til leiðast og hét að vaka fyrstu nóttina; fór hann svo heim í herbergi það sem líkið lá í um kvöldið.
En þegar hann kom þar inn (но когда он туда вошёл) spyr drottning (спросила королева): „Hver er þar (кто тут)?“
„Bangsímon karl í garðshorni (Бангсимон, мужик из хижины),“ segir hann (говорит он).
„Svei þér (чёрт тебя возьми: «будь проклят ты»), skömmin þín (/вот так /стыд /твой/; skömm – позор); ekki átt þú að vaka yfir mér (не ты должен надо мной бдеть); Sigurður kóngsson á að vaka yfir mér (а королевич Сигурд должен надо мной бдеть). Eru fölir fætur mínir (бледные у меня ноги; fölur – бледный)?“ segir hún (говорит она).
„Fölir svo sem grasstrá (бледные, как солома; grasstrá – травинка; gras – трава; растение; исландский мох; сено; strá – солома; соломинка; травинка),“ segir hann (говорит он).
„Þá er best að bera sig til (тогда лучше с этим что-то сделать; bera sig til við e-ð – приниматься за что-л.),“ segir hún (говорит она).
Með það reis hún upp af líkbörunum (с этим = с этими словами поднялась она из гроба; líkbörur – похоронные носилки; börur – носилки) og réðst á Bangsímon (и налетела на Бангсимона) og áttust þau við allt til dags (и боролись они до самого утра; eigast við – драться; иметь дело друг с другом).
En þegar hann kom þar inn spyr drottning: „Hver er þar?“
„Bangsímon karl í garðshorni,“ segir hann.
„Svei þér, skömmin þín; ekki átt þú að vaka yfir mér; Sigurður kóngsson á að vaka yfir mér. Eru fölir fætur mínir?“ segir hún.
„Fölir svo sem grasstrá,“ segir hann.
„Þá er best að bera sig til,“ segir hún.
Með það reis hún upp af líkbörunum og réðst á Bangsímon og áttust þau við allt til dags.
Þegar dagur rann (когда наступил день; renna – наступать) lagðist hún fyrir eins og áður (улеглась она снова /в гроб/, как прежде), en karl fór heim í kot sitt (а мужик отправился домой в свою хижину). Allt eins fór aðra nóttina (так же случилось и во вторую ночь) og eftir það neitaði karl með öllu (а потом отказался мужик наотрез; neita – отрицать; отказываться; með öllu – совершенно) að vaka hjá henni þriðju nóttina (бдеть над ней третью ночь), en gerði það þó fyrir bænastað dóttur sinnar (но всё же сделал так по просьбе дочери своей; bænastaður – просьба; ходатайство; bæn – просьба; молитва; stæður – место) að vera þar þá einu nóttina sem eftir var (побыть там ещё и на следующую ночь: «ночь, которая была затем»). En áður en hann fór (но прежде чем пойти) sagði hann þeim Sigurði og Helgu (наказал он Сигурду и Хельге) að þau mættu giftast að þremur árum liðnum (что они должны пожениться по прошествии трёх лет) ef hann yrði ekki kominn aftur innan þess tíma (если он оттуда не выйдет на этот раз).
Þegar dagur rann lagðist hún fyrir eins og áður, en karl fór heim í kot sitt. Allt eins fór aðra nóttina og eftir það neitaði karl með öllu að vaka hjá henni þriðju nóttina, en gerði það þó fyrir bænastað dóttur sinnar að vera þar þá einu nóttina sem eftir var. En áður en hann fór sagði hann þeim Sigurði og Helgu að þau mættu giftast að þremur árum liðnum ef hann yrði ekki kominn aftur innan þess tíma.
Fór karl svo heim í kóngsríki (пошёл тогда мужик во дворец: «в королевство») og í herbergi það sem líkið var í (в те покои, где лежало тело) og fórust þeim drottningu og honum sömu orð í milli og áður (и состоялся у него с королевой прежний разговор: «и прошли между королевой и ним те же самые слова, что и раньше») og glímdu síðan til dags (и боролись они потом до утра; glíma – бороться).
Fór karl svo heim í kóngsríki og í herbergi það sem líkið var í og fórust þeim drottningu og honum sömu orð í milli og áður og glímdu síðan til dags.
Þegar dagur rann (когда наступил день) varð hún að gammi (превратилась она в коршуна; gammur – коршун; /поэт./ конь), en hann að flugdreka (а он – в летучего змея; flugdreki – воздушный змей; flug – полёт; fljuga – летать; dreki – дракон); flugust þeir á í loftinu (взлетели они в воздух) og flugu yfir láð og lög (и кружили над лугами и долами; láð – суша; земля; lag – слой; пласт) uns þau komu að landi einu (пока не опустились на землю); þar varð drottning undir í skiptunum (там стали у королевы силы иссякать: «потерпела королева поражение на этот раз»; verða undir – потерпеть поражение; оказаться под чем-л.; попасть подо что-л. /падающее/; skipti – раз) og ætlaði karl að bíta hana á barkann (и собрался мужик загрызть её за горло; bíta – кусать; клевать; грызть; barki – горло; глотка). Baðst hún þá friðar (взмолилась она тогда о пощаде; biðjast /fyrir/ – умолять; friður – мир; покой) og hét karli að launa honum lífgjöfina (и пообещала мужику помиловать его; launa – вознаграждать; платить; lífgjöf – помилование; спасение жизни; líf – жизнь; gjöf – дар) þegar hún væri orðin kóngsdóttir í því ríki (когда станет королевной в том королевстве).
Þegar dagur rann varð hún að gammi, en hann að flugdreka; flugust þeir á í loftinu og flugu yfir láð og lög uns þau komu að landi einu; þar varð drottning undir í skiptunum og ætlaði karl að bíta hana á barkann. Baðst hún þá friðar og hét karli að launa honum lífgjöfina þegar hún væri orðin kóngsdóttir í því ríki.
„Hvernig ætlar þú að fara að því (как у тебя это выйдет)?“ segir karl (говорит мужик).
„Ég ætla að gera mig að dálitlu barni (я превращусь в маленького ребёнка; dálítill – маленький; dá– – довольно; сравнительно) og láta kónginn finna mig (и сделаю так, чтоб король меня нашёл) þegar hann fer á dýraveiðar (когда поедет на охоту),“ segir hún (отвечает она).
Karl lét hana þá lausa (мужик тогда отпустил её; láta e-ð laust – выпустить что-л.; laus – свободный) og fór hún í skóg einn mikinn skammt þaðan (и побежала она в глухой лес: «далеко оттуда»; skammtur – часть).