Síðan var haldinn rannsóknarréttur yfir systrum drottningar; kom þá upp hið sanna. Var þeim þá kastað inn til sama ljónsins sem reif þær og tætti í sundur.
Drottningin komst nú í tign sína aftur (королева теперь = тогда вернулась в свой чин); dóttirin átti þann mikla konungsson (дочь вышла замуж за того видного принца) sem með systkinunum fór til borgarinnar (который вместе с братьями поехал в город) og settist að ríkjum eftir föður sinn (и сел править после своего отца). Vilhjálmur giftist (Вилхьяулм женился) og tók við ríki eftir föður sinn látinn (и стал править : «взялся за правление» после смерти отца), en Sigurður giftist konungsdóttir úr öðru ríki (а Сигурд женился на королевне из другого королевства) og komst þar að eftir föður hennar (и стал править после её отца). Lifðu síðan öll í lukku og velgengni (жили потом все в счастье и богатстве; lukka – счастье; velgengni – процветание; успех).
Drottningin komst nú í tign sína aftur; dóttirin átti þann mikla konungsson sem með systkinunum fór til borgarinnar og settist að ríkjum eftir föður sinn. Vilhjálmur giftist og tók við ríki eftir föður sinn látinn, en Sigurður giftist konungsdóttir úr öðru ríki og komst þar að eftir föður hennar. Lifðu síðan öll í lukku og velgengni.
[4]
Einu sinni var kóngur og drottning í ríki sínu (жили-были король с королевой в своём королевстве); þau áttu einn son og eina dóttur (у них были сын и дочь). Dóttir þeirra var væn stúlka (дочь их была красивой девушкой; vænn – подающий надежды; красивый; милый) og vel að sér (и умной; vera vel að sér í e-u – быть компетентным в чём-л.), en sonur þeirra var illur í skapi (а сын их был недоброго нрава; vera illur í skapi – обладать плохим характером; skap – характер; нрав; склад) og hinn mesti óþokki (и /самым/ большим негодяем; óþokki – неприязнь; натянутые отношения; подлец; скряга).
Einu sinni var kóngur og drottning í ríki sínu; þau áttu einn son og eina dóttur. Dóttir þeirra var væn stúlka og vel að sér, en sonur þeirra var illur í skapi og hinn mesti óþokki.
Nú liðu tímar (вот прошло время) og fer konungur að eldast (и постарел король; eldast – стареть), en syni hans leiðist (но сыну его было не по нутру; leiða/st/ – доставлять неприятности; досаждать; надоедать) hvað hann lifir lengi (что его отец долго живёт) og loksins tekur hann það fyrir (и наконец доходит до того; loksins – наконец; taka e-ð fyrir – заняться чем-л.) að hann drepur foreldra sína og systur sína (что он убивает своих родителей и сестру). Kóngssonur fær nú ríkið eftir föður sinn (королевич получает тогда королевство в наследство: «после своего отца») og vill kvongast (и хочет жениться), en það gengur honum illa (но это ему не удаётся: «идёт плохо») sökum orðstírs þess (из-за той молвы; sökum – из-за; orðstír – слава; репутация) er af honum fór (которая о нём шла). Þó fer svo á endanum (всё же наконец так происходит; á endanum – наконец; endi – конец) að hann fær sér konu (что он женится: «получает себе жену») þegar langur tími er frá liðinn (про прошествии долгого времени). Um samfarir þeirra er ekki getið annað (об их супружестве другого не известно; samfarir – сношение; супружеская жизнь) en það að þau áttu dóttur eina barna (кроме того, что у них была единственная дочь) sem Ingibjörg er nefnd (которую звали Ингибьёрг); hún var afbragð annara kvenna fyrir sakir fríðleiks og fegurðar (она превосходила других женщин по красоте; afbragð – превосходное; прекрасное; fríðleiki – красота; fegurð – красота).
Nú liðu tímar og fer konungur að eldast, en syni hans leiðist hvað hann lifir lengi og loksins tekur hann það fyrir að hann drepur foreldra sína og systur sína. Kóngssonur fær nú ríkið eftir föður sinn og vill kvongast, en það gengur honum illa sökum orðstírs þess er af honum fór. Þó fer svo á endanum að hann fær sér konu þegar langur tími er frá liðinn. Um samfarir þeirra er ekki getið annað en það að þau áttu dóttur eina barna sem Ingibjörg er nefnd; hún var afbragð annara kvenna fyrir sakir fríðleiks og fegurðar.
Svo er frá sagt (потом так рассказывают) að móðir hennar leggst eitt sinn mjög veik (что её мать тяжело заболела: «слегла однажды очень больной»). Þá kallar hún Ingibjörgu dóttur sína fyrir sig (тогда призвала она к себе Ингибьёрг, дочь свою) og mælti (и сказала): „Svo segir mér hugur um (так подсказывает мне чутьё; hugur – ум; мысль; мнение) að ég muni nú deyja (что я вот-вот умру). Ekkert get ég hjálpað þér (и не смогу я тебе помочь) þó ég vildi (как бы я ни хотела), en hér er lindi (но вот пояс) sem þú skalt jafnan hafa yfir um þig (который ты должна всегда повязывать: «иметь на себе»), og meðan þú hefur hann (и пока он на тебе) mun þig ekki mat bresta (не будет тебе недоставать еды; bresta – недоставать, не хватать). Hér er einnig tík (вот также собачка; tík – сука) sem ég gef þér (которую я даю тебе) því þegar ég er dauð (потому что когда я умру) mun faðir þinn vilja sofa hjá þér (захочет твой отец спать с тобой) og mun hann þá hafa á þér taug (и опутает он тебя верёвкой; taug – канат; верёвка) og skaltu þá hafa einhver ráð að koma tíkinni í taugina (и придётся тебе найти способ связать верёвкой собачку), en forða sjálfri þér (а самой освободиться; forða sér – спасаться; sjálfur – сам).“
Svo er frá sagt að móðir hennar leggst eitt sinn mjög veik. Þá kallar hún Ingibjörgu dóttur sína fyrir sig og mælti: „Svo segir mér hugur um að ég muni nú deyja. Ekkert get ég hjálpað þér þó ég vildi, en hér er lindi sem þú skalt jafnan hafa yfir um þig, og meðan þú hefur hann mun þig ekki mat bresta. Hér er einnig tík sem ég gef þér því þegar ég er dauð mun faðir þinn vilja sofa hjá þér og mun hann þá hafa á þér taug og skaltu þá hafa einhver ráð að koma tíkinni í taugina, en forða sjálfri þér.“
Nú deyr drottning (вот умирает королева). En hið næsta kvöld skipar konungur dóttur sinni að sofa hjá sér (и на следующий же вечер приказывает король своей дочери спать с ним; skipa – приказывать). Hún færist undan (она противится; færa undan e-u – пытаться избежать чего-л.), en hann hótar að drepa hana (но он грозится убить её; hóta – угрожать) ef hún ekki hlýði (если она не послушается; hlýða – повиноваться), þá þorir hún ekki að færast undan lengur (поэтому не смеет она дольше противиться; þora – осмелиться). Ingibjörg kvaðst samt þurfa að læsa höllinni (Ингибьёрг сказала, что ей всё же придётся закрыть на замок дворец) áður en hún gangi til sængur (прежде чем она пойдёт в постель; sæng – постель; перина).
Nú deyr drottning. En hið næsta kvöld skipar konungur dóttur sinni að sofa hjá sér. Hún færist undan, en hann hótar að drepa hana ef hún ekki hlýði, þá þorir hún ekki að færast undan lengur. Ingibjörg kvaðst samt þurfa að læsa höllinni áður en hún gangi til sængur.
„Þetta eru ósannindi (это ложь; ósannindi – неправда),“ mælti konungur (сказал король), „og þú ætlar þér að sýna mér pretti (и ты собираешься сыграть со мной: «показать мне» шутку; prettur – хитрость; уловка; обман).“
Ingibjörg lætur ekki af svari sínu að heldur (Ингибьёрг предпочла не отвечать; ekki að heldur – тоже не).
„Þetta eru ósannindi,“ mælti konungur, „og þú ætlar þér að sýna mér pretti.“
Ingibjörg lætur ekki af svari sínu að heldur.
Konungur mælti (король сказал): „Með því einu móti (так: «таким образом»; mót – образ; способ) sleppi ég þér frá mér (отпущу я тебя /от себя/; sleppa – отпускать) að ég hafi á þér taug (ведь ты у меня на верёвке = но сначала привяжу на верёвку),“ og það gjörir hann (так он и сделал). Nú fer Ingibjörg til hallardyra (вот идёт Ингибьёрг к воротам дворца) og hnýtir þar tíkinni í taugina (и привязывает там собачку на верёвку) sem kóngur dregur að sér (которую король тянет к себе; draga – тащить), en hún forðar sér út úr höllinni (а она /сама/ сбежала: «бежит» из дворца; forða sér – спастись). Myrkur var á úti (спустилась темнота) og gengur hún í myrkrinu alla nóttina (и идёт она в темноте всю ночь). Um morguninn kemur hún á sjóvarkletta (утром выходит она к морским скалам; sjóvarklettur – морской утёс; sjór – море; klettur – утёс; скала), þar liggur kaupskip undir (там стоит торговый корабль /внизу/; kaupskip – торговое судно; kaup – торговля; бизнес; зарплата; kaupa – покупать; skip – корабль). Hún biður kaupmenn hjálpar (она просит у купцов помощи; kaupmaður – торговец; хозяин магазина; hjálp – помощь) þannig að hún biður þá (так просит она) að flytja sig í land nokkurt (отвезти её в какую-нибудь землю) er hún til tekur (которую она выберет; taka e-ð til – выбирать что-л.). Það gjöra þeir (так они и делают).
Konungur mælti: „Með því einu móti sleppi ég þér frá mér að ég hafi á þér taug,“ og það gjörir hann. Nú fer Ingibjörg til hallardyra og hnýtir þar tíkinni í taugina sem kóngur dregur að sér, en hún forðar sér út úr höllinni. Myrkur var á úti og gengur hún í myrkrinu alla nóttina. Um morguninn kemur hún á sjóvarkletta, þar liggur kaupskip undir. Hún biður kaupmenn hjálpar þannig að hún biður þá að flytja sig í land nokkurt er hún til tekur. Það gjöra þeir.
Nú stígur hún á skip (вот поднимается она на корабль) og skipið siglir leið sína (и корабль поднимает якорь: «плывёт своей дорогой») og byrjar kaupmönnum vel (и дует купцам попутный ветер; e-m byrjar vel – кому-л. дует попутный ветер). Þeir koma við land þar (они прибывают в ту землю) sem Ingibjörg hafði til tekið (которую Ингибьёрг выбрала) og skilja hana þar eftir (и оставляют они её там). Hún gengur á land (она сходит на берег) og kemur að litlum bóndabæ (и доходит до небольшого крестьянского двора; bóndabær – крестьянский хутор, усадьба; ферма; bóndi – крестьянин; bær – хутор; двор); þar biður hún að lofa sér að vera (там просит она позволения ей остаться) og fær hún það (и она его получает).